Sýningaríbúðir

Vönduð hönnun og frágangur íbúða

  • Skipulag og nýting innan íbúða er einstaklega góð að hætti KRARK arkitekta.
  • Vandaðar íbúðir, með sérsmíðaðar innréttingar frá Arens (sölu- og þjónustuaðili: Ormsson)
  • Í eldhúsum er spanhelluborð og bakaraofn frá AEG (sölu- og þjónustuaðili: Ormsson) ásamt viftu eða eyjuháf þar sem eyjur eru.
  • Stórar svalir/verandir fylgja öllum íbúðum

Hringhamar 21 - Íbúð 103

Hringhamar 21 - Íbúð 204